INDVERSKUR BOTNLAUS BRÖNS

Við viljum bjóða ykkur að njóta smárétta sem hafa einkennt indverska matargerð.

Fáið ykkur eins marga rétti og þið viljið, alltaf tvo í senn, fyrir 5.490 kr.
Fyrir þá sem vilja einnig njóta botnlausra drykkja með matnum er heildarverðið 6.990 kr.

Byrjum þetta! – चलो शु कर

Dal Shorba (V)(GF)

Linsubaunasúpa með stökkum grilluðum papad.

Masala Papad (V)(GF)

Stökkt linsubauna kex toppað með lauk, chilli, kasjúhnetum og salati.

Samudri Khajana (GF)

Kerala sjávarsúpa með kókosmjólk, túrmerik og svörtum pipar. Borin fram með grilluðum papad.

Gobi Pakora (V)(GF)

Klassískar blómkálsbollur. Borið fram með mangó chutney.

Konungleg Indversk Matargerð – मुगलई ंजन

Muglai Keema Paratha

Stökkt flatbrauð fyllt með bragðsterku lamb keema með hvítlauks chutney.

Mini Jhinga Biryani (GF)

Hrísgrjón elduð með rækjum og kryddum. Borið fram með ágúrku og lauk jógúrtsósu.

Tangri Kabab (GF)

Tandoori grillaður kjúklingur með lauk, chilli, kasjúhnetum. Borinn fram með salati og mintu chutney.

Chole Masala (V)(GF)

Klassískt kjúklingabaunakarrí. Borið fram með flatbrauði.

Chicken Biryani (GF)

Blandaður réttur með hrísgrjónum, kjúklingi og kryddum. Borinn fram með ágúrku og lauk jógúrtsósu.

Indverskur “Street Food” – भारतीय ट फू ड

Patiala Samosa (V)

Indverskt laufabrauð fyllt með kartöflum og grænum baunum. Borið fram með mintu chutney og laukssalati.

Tofu Tikka Masala (V)(GF)

Kolgrillað tófu í tómat og papriku karrí. Borið fram með flatbrauði.

Lamb Kathi Roll

Indverskt pönnubrauð fyllt með lambi og grænmeti. Borið fram með sinnepi og chili chutney.

Machi Kadahi (GF)

Pönnugrillaður fiskur dagsins maríneraður í engifer, hvítlauk, chili og sítrónu. Borið fram með salati og steiktum kartöflum.

Parippu Vada (V)(GF)

Suður indverskar linsubaunabollur með grænu chili chutney.

Sætir réttir – मठा

Gulab Jamun

Mjólkur dumpling með kardimommu sírópi.

Kheer (V)

Indverskur hrísgrjónabúðingur.

Drykkir – पेय

Tosti Prosecco
Villa Lucia Pinot Grigio
Cote Mas Rouge Syrah
Fiero Tonic
Spiced Grape Púns

Borðapantanir

Upplifðu einstakt andrúmsloft og leyfðu bragðlaukunum að njóta sín.
Ekta indverskur matur eins og hann gerist bestur.

Bóka borð