Indversk matargerð

frá öllum fjórum hornum Indlands

Gandhi er indverskur veitingastaður í hjarta Reykjavíkur. Kokkarnir okkar koma frá
Indlandi og eru sérfræðingar í að útbúa ekta inverskan mat.

Dinner

á Menningarnótt

Laugardaginn 24. ágúst.
Það er opið hjá okkur frá 17:30 – 22:00

Bókaðu borð í síma 511-1691 eða hér á vefnum.

Menningarnótt á gandhi