FORRÉTTIR

Poppadoms 1.690 kr.

Stökkt linsubauna snakk borið fram með chutney.

Kanda Bhajiya 1.990 kr.

Djúpsteiktir lauk klattar bornir fram með pudina chutney.

Dal Shorba 1.890 kr.

Linsubauna réttur með engiferi, hvítlauk og grænum eldpipar.

Dingiri Kurkure 1.990 kr.

Djúpsteiktir sveppir með stökku, krydduðu degi, framreitt með pudina chutney.

Tandoori Paneer Soola 2.690 kr.

Djúpsteiktir sveppir með stökku deigi og kryddi.

Bhatti ka Murgh 2.890 kr.

Kjúklingur marineraður yfir nótt í kryddi og grillaðir í kolofni.

Ajwani Macci 2.990 kr.

Sér réttur hússins: Íslenskur lax marineraður í indverskum jurtum og kryddi.

Aðalréttir

Aloo paneer koftha 4.190 kr.

Osta, kartöflubollur eldaðar í kryddaðri kasjúhnetusósu.

Palak Paneer 4.190 kr.

Paneer ostur framreiddur í kryddaðari spínatsósu

Paneer tikka masala 4.490 kr.

Paneer ferskostur á spjóti með papríku og lauk, hægeldaður í masala dressingu.

Ghana masala (v) 3.890 kr.

Kjúklingabaunir kryddaðar með indverskri kryddblöndu, lauk og tómötum.

Vegetable Jal Frezi (v) 4.190 kr.

Blandað grænmeti eldað í kasjúhnetusósu.

Tadka Dal (v) 3.490 kr.

Hægeldaður linsubauna réttur með kúmeni og eldpipar.

Tellicherry Fish masala 4.390 kr.

Fiskur dagsins eldaður með lauk, tómötum, engifer og hvítlauk. Kryddaður með piparkornum frá Tellicherry héraðinu.

Alleppey Chemmeen curry 4.590 kr.

Séréttur frá Kerala, tígrísrækjur í mangó, túrmerik og kókosmjólk.

Dabawali Murgh 4.390 kr.

Kjúklingur í lauk, tómat, engifer, hvítlauk, kryddaður með fersku möluðu kryddi.

Kombdi xacuti 4.390 kr.

Hnossgæti að hætti Goan, kjúklingur í zesty og mildri kókoshnetu sósu.

Old Delhi Butter chicken 4.490 kr.

Sígildur tandoori grillaður kjúklingur í tómat og kasjúhnetusósu

Chicken tikka masala 4.490 kr.

Tandoori grillaður kjúklingur og paprika í tómatlagaðari sósu, krydduð með grikkjasmára og garam masala.

Durbari gosht 5.490 kr.

Lamb í karrý með mjög konunglegu bragði.

Mutton handi biryani 5.190 kr.

Mjúkt lambafillet með bragðbættum hrísgrjónum með heilum krydd kornum og jurtum frá Indlandi, borið fram með Masala Rita og heitum súrum gúrkum.

Tandoori réttir

Tandoori Murgh 4.790 kr.

Séréttur Mughlai keisaraveldsins. Grillaðar kjúklingabringur með grænmeti og jurtasósu.

Gosht botti kabab 5.490 kr.

Lamba fillet marinerað í ristuðum lauk og kasjúhnetumauki, kryddað með svörtum pipar.

Barrah Chaamp 5.490 kr.

Tangi safaríkar maríneraðar lambakótilettur.

Reshmi kabab 4.790 kr.

Beinlaus kjúklingur marineraður í safaríkri blöndu af osti, rjóma, kasjúnetum og kryddi.

Bhanjara Maci 4.890 kr.

Lax marineraður í engifer, hvítlauk og grænu chilli með osti.

Tandoori grilled platter 5.990 kr.

Grill platti úr tandoori ofni sem samanstendur af lambi og kjúkling. Framreiddur með grænmeti og pudina chutney.

Ævintýraseðlar

Þriggja rétta matseðill

6.790 kr.

Onion pakoda
Butter Chicken framreiddur með hrísgrjónum, naan og raita
Mango Creme Brulée

Þriggja rétta vegan/grænmetiseðill

5.990 kr.

Papadoms með chutney
Ghana Masla með hrísgrjónum, roti og mango chutney
Rice Kheer

Sex rétta matseðill

8.490 kr.

Ævintýraseðill þar sem kokkarnir okkar framreiða 6 spennandi rétti. Einungis í boði fyrir allt borðið. Panta þarf amk klst fyrir lokun eldhússins. Athugið sumir réttir eru til þess að deila.

Meðlæti

Naan Brauð hefðbundið/Með hvítlaukssmjöri/með smjöri 690 kr.
Meeta Naan 790 kr.
Mangó Chutney 690 kr.
Spicy Pickle 690 kr.
Raita jógúrtsósa 690 kr.
Roti brauð (V) 690 kr.
Fersk salat 990 kr.
Pulao hrísgrjón 1.490 kr.

Borðapantanir

Upplifðu einstakt andrúmsloft og leyfðu bragðlaukunum að njóta sín.
Ekta indverskur matur eins og hann gerist bestur.

Bóka borð