FORRÉTTIR

1. Poppadoms 1.200 kr.

Stökkar linsubaunakökur, léttkryddaðar og bornar fram með chutney.

2. Onion pakoda 1.600 kr.

Djúpsteiktur laukur með stökku deigi og kryddi.

3. Lentil soup 1.500 kr.

Linsubaunir með indverskum kryddum.

4. Kabuli chana chat 1.700 kr.

Kjúklingabaunir, laukur, tómatar, fersk kóríanderlauf með bragðmikilli indverskri dressingu, borið fram á poppadoms.

5. Mushroom fry 1.600 kr.

Djúpsteiktir sveppir með stökku deigi og kryddi.

6. Tandoori paneer shashlik 1.700 kr.

Tandoori kryddleginn heimatilbúinn ostur, paprika og laukur, grillað í tandoori ofni

GRÆNMETISRÉTTIR

10. Aloo paneer koftha 3.200 kr.

Kartöflur og ostabollur eldaðar í gulri sósu.

11. Palak Paneer 3.200 kr.

Spínat og heimatilbúinn ostur með chilli, lauk, kúmen, tómötum og kóríander.

12. Chana Masala 3.100 kr.

Kjúklingabaunir kryddaðar með indverskri kryddblöndu, lauk og tómötum.

13. Paneer Tikka Masala 3.200 kr.

Tandoori grillaður heimatilbúinn ostur, paprika, laukur og tómatar.  Eldað í lauk-/tómatsósu.

14. Vegetable Jal Frezi 3.450 kr.

Blandað grænmeti eldað í mildri sósu.

15. Tadka Dal 2.900 kr.

Linsubaunir eldaðar með kúmen, kóríander laufum og grænum chilli.

Sjávarréttir

20. Goan fish curry 3.400 kr.

Fiskur í karrý. Fiskur matreiddur með þessum hætti er með kröftugu kryddbragði.

21. Grilled seafood platter 4.250 kr.

Pönnugrillaður fiskur, humar, smokkfiskur og rækjur marinerað í indverskum kryddum, borið fram með fersku salati og hrísgrjónum.

22. Prawn kizhi 4.500 kr.

Kryddaðar tígrisrækjur, laukur og tómatar. Vafið í bananalauf, borið fram með salati hússins.

23. Prawns mango curry 4.250 kr.

Tígrisrækjur soðnar í inverskri kryddblöndu, ferskum mangó og kókosmjólk

Kjötréttir

30. Kadai chicken 3.800 kr.

Kjúklingur í lauk og tómat sósu, bragðbætt með heilum kóríander og rauðum chilli flögum.

31. Chicken Xacuti 3.800 kr.

Kjúklingur matreiddur með birkifræjum, sneiddum eða rifnum kókos og þurrkuðum rauðum chilli.

32. Butter Chicken 4.100 kr.

Tandoori bakaður kjúklingur með tómötum og cashew hnetum.

33. Chicken Tikka Masala 4.100 kr.

Tandoori grillaður kjúklingur, paprika, laukur og tómatar. Eldað í lauk-/tómatsósu.

34. Lamb Sag 4.600 kr.

Lambakjöt eldað í spínatsósu með túrmerik og kúmen.

35. Mutton hundi biriani 4.500 kr.

Basmati hrísgrjón elduð með lambakjöti Malabar kryddi og bakað að hefðbundnum indverskum hætti.

Úr Tandoori ofninum

50. Tandoori chicken 4.100 kr.

Kjúklingur marineraður í tandoori kryddum ásamt kúmen, kóríander og chilli.

51. Lesooni murg 4.200 kr.

Kjúklingabringa marineruð í chilli- valhnetumauki, engifer og hvítlauk, grilluð í Tandoori ofni.

52. Tandoori lamb Tikka 4.600 kr.

Lambakjöt í garam masala með pipar, lime og kóríander.

53. Tandoori rack of lamb 4.600 kr.

Tandoori lamb bragðbætt með engifer, hvítlauk og svörtum pipar, borið fram með myntu sósu.

54. Peshwari fish Tikka 4.200 kr.

Laxateningar með engiferi, hvítlauk, valhnetumauki og “kewra” vatni, borið fram með karrý sósu.

55. Tandoori grilled platter 4.900 kr.

Blanda úr Tandoori ofninum; fiskur, kjúklingur og lamb, borið fram með hrísgrjónum og salati.

56. Herbal salmon 4.200 kr.

Lax, marineraður í kryddjurtum og muldu kryddi. Grillaður í leirpotti, borið fram með hrísgrjónum og salati.

Hversu sterkt?

Milt, Miðlungs eða Sterkt

Meðlæti

Naan Brauð hefðbundið/Með hvítlaukssmjöri/með smjöri  590 kr.
Sætt Naan brauð fyllt með kókos og rúsínum 690 kr.
Mangó Chutney 500 kr.
Mangó Pickle 500 kr.
Raita jógúrtsósa 500 kr.
Roti brauð 590 kr.
Fersk salat 600 kr.
Pulao hrísgrjón 800 kr.
Banana lassi jógúrtdrykkur 690 kr.
Indverskt masala te 600 kr.

Borðapantanir

Upplifðu einstakt andrúmsloft og leyfðu bragðlaukunum að njóta sín.
Ekta indverskur matur eins og hann gerist bestur.

Bóka borð